Reið-hjóli

Ég á hjól, sem er ansi magnað, Scott Sportster P2, 27 gíra með 28´ dekkjum og læsanlegum dempara með 60mm slagi. Þrátt fyrir að mér finnist hjólið mitt svona svakalega flott þá hef ég aldrei litið það sömu augum og þessi maður leit sitt hjól.