Bíddu bíddu, getur þetta verið rétt?

Lög eru sett á Alþingi, af Alþingismönnum sem eru kosnir til 4 ára í senn, okey er ekkert að finna upp hjólið með þessari uppgvötun. Svk. 48. gr. Stjórnarskrár Íslands eiga þeir að starfa eftir sannfæringu sinni við lagasmíðar, svk. svk. 61 gr. sömu laga segir að dómendur skuli í embættisverkum sínum einungis fara eftir lögunum. Eru dómarar þá að dæma beint eftir sannfæringu Árna Johnsen???