Færslur dagsins: 29. október 2007

Reið-hjóli

Ég á hjól, sem er ansi magnað, Scott Sportster P2, 27 gíra með 28´ dekkjum og læsanlegum dempara með 60mm slagi. Þrátt fyrir að mér finnist hjólið mitt svona svakalega flott þá hef ég aldrei litið það sömu augum og þessi maður leit sitt hjól.

Brandari

Heyrði þennan brandara fyrir nokkur síðan og fannst hann helvíti skemmtilegur.
Gamall kúreki í fullum skrúða kom inn á kránna og fór beint á barinn og pantaði sér viský. Þar sem hann situr og dreypir á drykknum kemur ung, glæsileg kona og pantar sér drykk, spyr gamla kúrekann hvort hann sé alvöru kúreki ? Já það […]