Færslur dagsins: 21. nóvember 2007

Þetta meikar ekki sens!!!

Þessar línur eru teknar úr frétt af www.mbl.is.
“Annað dæmi er hús við Þingholtsstræti sem sett er á 92 milljónir í dag. Fyrir 10 árum var húsið metið á um 45 milljónir, en á 25 milljónir fyrir 10 árum.”
Á hvað var húsið metið á fyrir 10 árum? Mér finnst orðið alltof mikið um svona fáránlegar villur […]