Færslur mánaðarins: desember 2007

Hrós dagsins, já eða bara ársins

Fær Rán Tryggvadóttir, kennarinn minn í Hugverkarétti, fyrir það að vera léleg í stærðfræði og reikna mér vitlausa einkunn úr lokaprófinu.

Gleðileg Jól

 
Gleðileg jól allir saman.

Það hlaut að koma að því

Jæjajæajajæja, ætla ekki að lenda í sama ruglinu á þessu bloggi einsog hinum sem ég hef verið með. En það eru komnar tvær einkunnir, hörmuleg byrjun og fyrsta fallið mitt í hefur litið dagsins ljós. En það kom í því sem átti að vera auðveldasta fagið, en þetta var munnlegt próf, Máni sagði að þetta […]

Fyrirgefðu en ég er Doktor í lögum!!!

Var í prófi í morgun og Doktorinn sat 2 borðum fyrir aftan mig og lagði helvítis ilmvatns lyktina af henni yfir mig þannig að ég var að kafna. Þurfti að bregða á þann leik að að sleppa nokkrum “silent and deadly” og fara úr skónum þannig að táfýlan og skítalyktin af mér myndu yfirgnæfa helvítis […]

Þegar stórt er spurt!!!

Í dag er Fullveldisdagur Íslands, 89 ár liðin frá því að Ísland fékk fullveldi frá Danmörku, það hefur yfirleitt verið haldið uppá þennan dag sem áfanga í átt að sjálfstæði Íslands. En getum við enn haldið þennan dag hátíðlegan, hálffullvalda þjóðin eða jafnvel ófullvalda þjóðin að margra mati???