Færslur dagsins: 1. desember 2007

Þegar stórt er spurt!!!

Í dag er Fullveldisdagur Íslands, 89 ár liðin frá því að Ísland fékk fullveldi frá Danmörku, það hefur yfirleitt verið haldið uppá þennan dag sem áfanga í átt að sjálfstæði Íslands. En getum við enn haldið þennan dag hátíðlegan, hálffullvalda þjóðin eða jafnvel ófullvalda þjóðin að margra mati???