Ekki er öll vitleysan eins!!!

Þegar lífið er jafn leiðinlegt og það hefur verið um þessar mundir er alltaf gaman að finna einhver heimskuleg uppátæki sem hafa látið detta sér í hug, eins og þessum háttvirta dómara í Oklohoma ríki í Bandaríkjum Norður Ameríku. ”Þetta var grín gjöf og ég hef aldrei rúnkað mér meðan á málflutningi hefur staðið”, sagði þessi ágæti dómari Donald Thompson að nafni.


Donald Thompson í skikkjunni og situr
í dómarasætinu sínu, en leifar af sæði
hans fundust bæði í skikkjunni og sætinu.


Ekki er ég viss um að hann hafi notað
þessa gerð af pumpu en það fundust
einnig leifar af sæði í henni.

Já ekki er öll vitleysan eins.