Færslur mánaðarins: janúar 2008

Lífið er Handbolti!!!

Þessa dagana er lífið handbolti en íslenska karlalandsliðið er að spila á EM í Noregi og eru ekki að standa undir væntingum kröfuharðar þjóðar sinnar. En liðið er búið að spila 3 leiki við; svíja, frakka og slóvaka, unnum þann síðast nefnda og stóðum okkur illa í hinum 2. É hef verið að spá soldið […]

2008

Þá er gengið í garð það herrans ár 2008. Ég strengdi nokkur áramótheit þessi áramótin. Í fyrstalagi ætla ég að hætta að reykja….allavega tvisvar sinnum, er búinn með fyrsta skiptið. Svo ætla ég ekki að falla í prófi aftur, langar í eðlilaga langt jólafrí næst, það þíðir líka að ég ætla ekki heldur að verða […]