Færslur dagsins: 22. janúar 2008

Lífið er Handbolti!!!

Þessa dagana er lífið handbolti en íslenska karlalandsliðið er að spila á EM í Noregi og eru ekki að standa undir væntingum kröfuharðar þjóðar sinnar. En liðið er búið að spila 3 leiki við; svíja, frakka og slóvaka, unnum þann síðast nefnda og stóðum okkur illa í hinum 2. É hef verið að spá soldið […]