Færslur dagsins: 15. febrúar 2008

Ekki er öll vitleysan eins!!!

Þegar lífið er jafn leiðinlegt og það hefur verið um þessar mundir er alltaf gaman að finna einhver heimskuleg uppátæki sem hafa látið detta sér í hug, eins og þessum háttvirta dómara í Oklohoma ríki í Bandaríkjum Norður Ameríku. ”Þetta var grín gjöf og ég hef aldrei rúnkað mér meðan á málflutningi hefur staðið”, sagði […]