Færslur mánaðarins: apríl 2008

Einu sinni hugsuðu menn á Íslandi lengra en einn mánuð fram í tíman!!!

Kalinn er á lokasprettinum í prófatörninni, búinn með tvö og fer í það þriðja og síðasta á laugardaginn. Er að lesa fyrir refsirétt núna og rakst á lagagrein í XVIII.(18.) kafla laga nr. 19/1940 en þar segir í 1. mgr. 168. gr. “Ef maður raskar öryggi járnbrautarvagna, skipa, loftfara, bifreiða, eða annara slíkra farar- eða […]