Færslur mánaðarins: júní 2008

Undarlegir duttlungar í Frostaskjólinu!!!

 
Kallinn fór vestur í bæ í gær með tæknifræðingnum til að horfa á knattspyrnuleik milli KR og FRAM. Úrslitin skipta ekki máli en það sem stóð uppúr úr þessum leik var helst þrennt. Það fyrsta var að það sást glögglega glitta í búning KR undir dómaratreyjum tríósins og sér í lagi línuvarðarins sem var nær […]