Færslur mánaðarins: september 2008

Þessir litlu hlutir sem gefa lífinu gildi!!!

Lífið er yndislegt þessa dagana, vegna jákvæðra úrslita í ákveðnum fótboltaleik um helgina.

Tilraun!!!

Þetta náði að trufla mig frá mjög svo áhugaverðum Verðbréfamarkaðsréttar lestri í gær.