Boltinn
Fróðleikur og Skemmtun
Skólinn
Færslur mánaðarins: október 2008
Þetta er einsog tölvuleikur!
Ég er einsog meirihluti landsmanna andvígur ríkisstjórninni og reyndar stjórnarandstöðunni líka. Ég minnist þess þegar Guðmundur Steingrímsson kom niður í mötuneyti og var að messa yfir okkur um það hvað Samfylkingin væri frábær flokkur og fór að líkja stjórnun landsins við tölvuleik. Hann vildi meina að Samfylkingin ætti rétt á að fá fjarstýringuna næst afþví […]
Seðlabanki Íslands
Hlutverk Seðalabanka í slands er meðal annars að stuðla að stöðugu verðlagi og halda verðbólgu innan ákveðna marka, í frumvarp með lögum nr. 36. frá árinu 2001 um Seðlabanka Íslands er talað um milli 1-3% hún er í dag rúmlega 15% og fer hækkandi.
Það hefur viðgengist að stjórnmálamenn sem eru að hverfa af […]
Gengið!!!
Þetta graf sýnir þróun gengisvísitölunnar síðustu 3 ár, en fyrir 3 árum voru bankarnir að bjóða húsnæðislán í erlendri mynt. Okkur Jóhönnu stóðst til boða að taka lán fyrir íbúðinni í erlendri myntkörfu á lágum vöxtum, sem betur fer sagði ég nei. Hluti átti að vera í kanadískum dollurum, þá rokkaði hann á milli 50-53 […]
Allt að fara til andskotans!!!
Finnst þessi mynd viðeigandi miðað við atburða síðustu daga og vikna.