Færslur dagsins: 29. nóvember 2008

Verður staðið við stóru orðin??

“Friðsamleg mótmæli henta vel á friðartímum en hér hefur verið gerð árás á grunngildi þau sem stjórnarskrá landsins ver og það jafngildir stríðsyfirlýsingu gegn fólkinu í þessu landi. Því segi ég; ríkisstjórnin fær EINA viku til þess að boða til kosninga og viðurkenna getuleysi sitt til að leiða okkur út úr þeim hörmungum sem hún […]