Reynir Traustason valinn blaðamaður ársins á alþjóðlegri verðlaunahátið blaðamanna!!!

Þessi fyrirsögn er álíka jafnröng og þessi hér, “Ellefu ára piltur myrti ólétta konu”, en í fréttinni kemur fram að drengurinn er grunaður um að hafa banað konunni. Svo virðist í þessu máli sem að blaðamaður DéVaff sé annaðhvort sjónavottur að atvikinu eða sé þessi 11 ára drengur, varla fer hann að taka sér dómsvald í hendur. Ég hef aldrei borðið taust til DéVaff og tek því litla sem ég les á miðlinum með miklum fyrirvara enda um að ræða æsifréttamennsku af verstu sort oft á tíðum og eina hugsunin að reyna að selja sem mest af blöðum, oft á kosnað sanleikans.