Eftir ríkisstjórnarfund í dag sátu Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon fyrir svörum hjá blaðamönnum. Jóhanna var spurð að því hvort að hún hefði fengið einhver viðbrögð frá Bretum og Hollendingumum vegna fyrirvarana sem Alþingi gerði við ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans. Jóhanna upplýsti það að í lok síðasta mánaðar hefði hún skrifað Bretum og […]
Boltinn
Fróðleikur og Skemmtun
Skólinn