Í sumar ákváðu stjórnvöld að allir ferðavagnar þyrftu að fara í skoðun á tveggja ára fresti. Ég fór því með fellihýsið mitt í skoðun í gær, beið litla hálfan fjórða tíma eftir skoðuninni, lagði mig til að mynda í rúman hálftíma og átti bara notalega stund á bílastæði Frumherja á Hesthálsi. Svo var […]
Boltinn
Fróðleikur og Skemmtun
Skólinn