Færslur mánaðarins: desember 2009

Lífið er skattur og meiri skattur!!!

“Skattar hafa sprottið einsog gorkúlur á sorphaug á tíma lýðveldisins og væri ekki vanþörf á, að það sætti rækilegri skattahreinsun nú á hálfrar aldar afmæli sínu.” Þessi orð ritaði Gylfi Knudsen, starfsmaður hjá yfirskattanefnd, í grein sem hann skrifaði í afmælisrit Gauks Jörundssonar árið 1994. Þarna var hann að vísa til þess að það ætti […]