Færslur flokksins: Frábært

Lífið er skattur og meiri skattur!!!

“Skattar hafa sprottið einsog gorkúlur á sorphaug á tíma lýðveldisins og væri ekki vanþörf á, að það sætti rækilegri skattahreinsun nú á hálfrar aldar afmæli sínu.” Þessi orð ritaði Gylfi Knudsen, starfsmaður hjá yfirskattanefnd, í grein sem hann skrifaði í afmælisrit Gauks Jörundssonar árið 1994. Þarna var hann að vísa til þess að það ætti […]

Smámunasemi og tittlingaskítur!!!

Í sumar ákváðu stjórnvöld að allir ferðavagnar þyrftu að fara í skoðun á tveggja ára fresti. Ég fór því með fellihýsið mitt í skoðun í gær, beið litla hálfan fjórða tíma eftir skoðuninni, lagði mig til að mynda í rúman hálftíma og átti bara notalega stund á bílastæði Frumherja á Hesthálsi. Svo var […]

Þetta var ekki leiðinlegt!!!

Held að Rooney hati Liverpool enn meira í dag en hann gerði í gær.

Tilgangslaust!!!

Í dag er 11. mars og það er 11. vika ársins 2009 og klukkan er 11:11.
Gaman að þessu.

Borgarahreyfingin!

Enn ein hreyfingin sem ætlar að bjóða fram sína krafta til að rétta landið við eftir efnahagshrunið síðastliðið haust. Borgarahreyfingin er með ýmsar athyglisverðar hugmyndir um hvað eigi að gera og hvernig það skuli framkvæmt, hér má sjá stefnuskrá hreyfingarinnar.
Best finnst mér þó þessi fyrirvari í lokin á stefnuskránni “Borgarahreyfingin leggur sig niður og hættir […]

Jafnrétti!!!

Í gær var skipað í nýja stjórn Nýja Kaupþings, í henni stitja nú;Gunnar Örn Kristjánsson formaður nefndarinnar, Auður Finnbogadóttir, Erna Bjarnadóttir, Helga Jónsdóttir og Drífa Sigfúsdóttir. Verð að taka það fram að ég hef ekki hugmynd um hvað fólk þetta er, en býst við því að þetta sé allt mjög hæft fólk til að gegna […]

Eins málefna ríkisstjórnin!!!

Hvaða rugl er það að halda því fram að eina málið sem þarfnast umræðu á Alþingi séu skipulagsbreytingar í Seðlabankanum, svo hægt sé að koma einum einstaklingi úr embætti. Ég bara neita að trúa því að þessi blessaða Ríkisstjórn hafi ekkert annað fram að færa en það ætla að auka enn frekar við atvinnuleysisskrá landsmanna […]

Þannig fór um sjóferð þá!!!

Við getum alltaf sagt, “næst þá…”

Magnað ímyndunarafl!

Þetta er opinberun Jóhannesar Georgs, sem réttu nafni heitir Johanes George Lee og er  koskur sjáandi sem hefur séð marga atburði fyrir, t.d. forsetakjör Obama, skógareldana í Ástralíu, og efnahagshrunið á Íslandi.
Hér á eftir er lausleg þýðing úr ensku á sýn hans á framtíð Íslands á næstu árum.
2009: Forsætisráðherra nýju ríkisstjórnarinnar, Jóhanna, er […]

Sjálfstæðisflokurinn fær “liðsauka”!

Jón Magnússon alþingismaður sagði sig úr Frjálslyndaflokknum við ríkisstjórnar skiptin fyrir skemmstu og hefur setið utan flokka á Alþingi síðan þá. Viðskiptablaðið skubbar því á netmiðli sínum www.vb.is í dag að hann sé genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkin. Segist blaðið hafa heimildir fyrir því að nafni minn hafi verið staddur á þigflokksfundi Sjálfstæðisflokksins nú í […]