Færslur flokksins: Leiðindi

Lífið er skattur og meiri skattur!!!

“Skattar hafa sprottið einsog gorkúlur á sorphaug á tíma lýðveldisins og væri ekki vanþörf á, að það sætti rækilegri skattahreinsun nú á hálfrar aldar afmæli sínu.” Þessi orð ritaði Gylfi Knudsen, starfsmaður hjá yfirskattanefnd, í grein sem hann skrifaði í afmælisrit Gauks Jörundssonar árið 1994. Þarna var hann að vísa til þess að það ætti […]

Jafnrétti!!!

Í gær var skipað í nýja stjórn Nýja Kaupþings, í henni stitja nú;Gunnar Örn Kristjánsson formaður nefndarinnar, Auður Finnbogadóttir, Erna Bjarnadóttir, Helga Jónsdóttir og Drífa Sigfúsdóttir. Verð að taka það fram að ég hef ekki hugmynd um hvað fólk þetta er, en býst við því að þetta sé allt mjög hæft fólk til að gegna […]

Eins málefna ríkisstjórnin!!!

Hvaða rugl er það að halda því fram að eina málið sem þarfnast umræðu á Alþingi séu skipulagsbreytingar í Seðlabankanum, svo hægt sé að koma einum einstaklingi úr embætti. Ég bara neita að trúa því að þessi blessaða Ríkisstjórn hafi ekkert annað fram að færa en það ætla að auka enn frekar við atvinnuleysisskrá landsmanna […]

Þannig fór um sjóferð þá!!!

Við getum alltaf sagt, “næst þá…”

Reynir Traustason valinn blaðamaður ársins á alþjóðlegri verðlaunahátið blaðamanna!!!

Þessi fyrirsögn er álíka jafnröng og þessi hér, “Ellefu ára piltur myrti ólétta konu”, en í fréttinni kemur fram að drengurinn er grunaður um að hafa banað konunni. Svo virðist í þessu máli sem að blaðamaður DéVaff sé annaðhvort sjónavottur að atvikinu eða sé þessi 11 ára drengur, varla fer hann að taka sér dómsvald […]

Sjálfstæðisflokurinn fær “liðsauka”!

Jón Magnússon alþingismaður sagði sig úr Frjálslyndaflokknum við ríkisstjórnar skiptin fyrir skemmstu og hefur setið utan flokka á Alþingi síðan þá. Viðskiptablaðið skubbar því á netmiðli sínum www.vb.is í dag að hann sé genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkin. Segist blaðið hafa heimildir fyrir því að nafni minn hafi verið staddur á þigflokksfundi Sjálfstæðisflokksins nú í […]

Hvítþvottur Samfylkingarinnar.

Jón Baldvinn sagði í dag að Ingibjörg Sólrún ætti að víkja úr formannssæti flokksins og að hann styddi Jóhönnu Sigurðardóttur til formanns og ef hún myndi ekki sækjast eftir því myndi hann sjálfur fara í formannsslag við Ingibjörgu, þetta sagði hann á fundi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur í dag. Þetta sagði hann vegna þess að bankahrunið hafi […]

Sjálfstæðisflokurinn!

Skipstjóri og fyrsti stýrimaður Sjálfstæðisflokksins tilkynntu um það í dag að ákveðið hefði verið á miðstjórnarfundi flokksins í dag að skipa “Evrópunefnd” sem á að skoða stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu, ríkjum Evrópu og valkostum Íslands í alþjóðasamstarfinu.
Fyrsti stýrimaður flokksins sagði það fyrir nokkru síðan að skoða ætti aðild að ESB vegna þeirra þjóðfélagsaðstæðna sem upp […]

Steinunn Valdís Óskarsdóttir.

Steinunn Valdís er að ég held að óhætt sé að segja feministi, ekkert að því svo sem. Hún vill auka veg og virðingu kvenna en samt aðallega völd kvenna. Steinunn er flutningsKONA (segi þetta til að móðga hana ekki) frumvarps um breytingar á lögum nr. 161/2002 um fjálmálafyrirtæki. Hún vil bæta við málsgrein við 51. […]

Þetta er einsog tölvuleikur!

Ég er einsog meirihluti landsmanna andvígur ríkisstjórninni og reyndar stjórnarandstöðunni líka. Ég minnist þess þegar Guðmundur Steingrímsson kom niður í mötuneyti og var að messa yfir okkur um það hvað Samfylkingin væri frábær flokkur og fór að líkja stjórnun landsins við tölvuleik. Hann vildi meina að Samfylkingin ætti rétt á að fá fjarstýringuna næst afþví […]